Vefurinn opnar!

Og þess ber að fagna! Við erum búin að vinna hörðum höndun að koma stúdíóinu okkar í gagnið að Suðurgötu 57 á Akranesi ásamt því að vinna í síðunni hérna. Svo hafa náttúrulega jólin og hátíðin sem þeim fylgja truflað aðeins. En þetta hafðist! Síðasta ár var ansi viðburðarríkt og við vonum bara að 2019 verði enn skemmtilegra.