fbpx

Föstudags 5 – Fimm hlutir um boudoir myndatöku

Boudoir myndataka er eitthvað sem breytti því hvernig ég horfi á mig. Ég hélt alltaf að það þyrfti að vera ástæða fyrir því að fara í svona myndatöku. Eins og að gefa tilvonandi eiginmanni í gjöf, fitness módel fyrir mót, allavegana einhver stærri ástæða en bara vilja það. Held að fólk á öllum aldri, stærð, kyni eða þyngd ætti að prufa þetta einu

Föstudags 5 – Fimm hlutir um boudoir myndatöku2019-09-27T12:10:07+00:00

Mánudagsviðtalið – Thelma Berglind

Þessa vikuna kynnum við nýjan starfsmann CREO, hana Thelmu Berglindi, sem hefur tekið til starfa og mun annast Social Media hjá okkur eins og Instagram, Facebook ofl. Við ætlum ekki að lengja þetta neitt frekar og gefum Thelmu sjálfri orðið. Hvar á ég að byrja ? Ef þú ert eitthvað lík/ur mér þá ertu forvitin og vilt vita meira um

Mánudagsviðtalið – Thelma Berglind2019-08-19T10:35:11+00:00

Brúðkaup Anítu & Elmars – Júlí 2019

Við vorum með gjafaleik fyrir ekkert svo löngu síðan þar sem við gáfum stóra brúðkaups pakkann okkar. Vinningshafinn sem var dreginn út ákvað að gefa Anítu og Elmari vinninginn og mynduðum við því brúðkaupið þeirra í júlí þegar þau játuðust hvort öðru. Við vorum heima hjá Anítu við undirbúning í heimahúsi þeirra hjóna og fengum að vera flugur á vegg þar og mynda

Brúðkaup Anítu & Elmars – Júlí 20192019-08-13T20:35:44+00:00

Mánudagsviðtal – Sunna Lind

Í mánudagsviðtalinu þessa vikuna tökum við fyrir síðasta aðilann sem myndar þriðjung af CREO, Sunnu Lind Adessa. Hver er Sunna Lind? Ég er 28 ára brosmild mær sem fæddist í vesturbæ Reykjavíkur en hef búið nánast alla mína ævi í Grafarvogi. Sama hvað gengur á er alltaf stutt í brosið og hlátrinn sem mér skilst að smitar aðra

Mánudagsviðtal – Sunna Lind2019-06-03T12:49:37+00:00

Mánudagsviðtal – Axel Rafn

Í mánudagsviðtalinu þessa vikuna tökum við fyrir næsta aðilann sem myndar þriðjung af CREO, hann Axel Rafn. Hver er Axel? Vá, hvar skal byrja? Einfaldast er að lýsa mér sem stærðarinnar nörd sem er með gríðarlega og eldheita ástríðu á ljósmyndun. Ég hef starfað núna í að ganga 7 ár sem ljósmyndari hér á landi, lærði ljósmyndun bæði

Mánudagsviðtal – Axel Rafn2019-05-31T22:36:13+00:00

Brúðkaup – Sóley & Oddur – LARP þema

Brúðkaup með þema Eitt frumlegasta brúðkaup sem við höfum farið í um ævina, hvað þá myndað, hlýtur að vera brúðkaup Sóleyjar og Odds sem við mynduðum í fyrra sumar. Þar var að finna allskonar fólk og meira að segja ork! Þetta á sér allt útskýringu, jú þetta var þema brúðkaup. Málið er að bæði brúðhjónin eru partur af LARP (en.

Brúðkaup – Sóley & Oddur – LARP þema2019-05-22T09:02:10+00:00

Mánudagsviðtal – Svanfríður Sunna

Í mánudagsviðtalinu þessa vikuna tökum við fyrir einn þriðja af CREO, hana Svanfríði Sunnu. Hver er Svanfríður? Ég heiti Svanfríður en er oftast kölluð Sunna og er fædd í Svíðþjóð en hef búið hér á landi frá því ég var ungabarn Ég hef búið mest alla mína ævi í Reykjavík og þá einna helst í Grafarvogi, en bý

Mánudagsviðtal – Svanfríður Sunna2019-05-21T10:10:53+00:00

Brúðkaup Sylvíu og Ragnars

Síðasta sumar vorum við að mynda ansi skemmtilegt brúðkaup, þegar Sylvía og Ragnar voru gefin saman að sið Ásatrúar. Við byrjuðum að mynda Sylvíu þegar hún var í förðun heima hjá sér og hún sagði okkur frá því að þegar hún sá fyrst kjólinn sem varð fyrir valinu í athöfninni sagði hún að hún væri klárlega ekki Disney prinsessa og að

Brúðkaup Sylvíu og Ragnars2019-05-17T18:04:05+00:00