Hvað eru megapixlar og hvað þýðir það fyrir gæði mynda?

Við fáum oft ýmsar tæknilegar spurningar og ákváðum að skella bara í nokkrar færslur hér á blogginu hjá okkur til að útskýra ýmis tæknileg atriði sem fólk pælir í. Í dag eru það megapixlar sem við tökum fyrir. Hvað eru þessir megapixlar? Þetta er mæli eining sem er reiknuð út með því að margfalda hæð og breidd myndflögunnar (í pixlum) í