Kerlingafjöll

Vefurinn er allur að skríða saman og við erum meðal annars búin að bæta við verðskrá okkar hér á vefinn.

Svo viljum við benda á að við erum byrjuð að bóka almennar tökur í ár og brúðkaup fyrir bæði 2019 og 2020. Ef þú hefur áhuga á að nýta þér þjónustu okkar hafðu endilega samband við okkur og við finnum tíma fyrir þig.

Núna komandi helgi verður farið í ferð um suðurland Íslands til að mynda náttúru og fólk. Gott að skoða landið okkar fallega reglulega sama þótt vindur blási og vetur konungur sé búin að festa klærnar fast í landið okkar.

Ferðasagan er væntanleg eftir helgina svo fylgstu með.