Eins og glöggir lesendur hafa tekið eftir þá erum við búin að bæta við lógói Netgíró hér í fótinn á síðunni.
Og hér með tilkynnist það að það er hægt að borga fyrir alla þjónustu og vörur með Netgíró hjá okkur!

Við kusum að bjóða kúnnum okkar upp á þessa þjónustu þar sem það er ekki í færi allra að borga fyrir stóru pakkana hjá okkur á einu bretti. Með þessari nýjung hjá okkur viljum við stíga skref í rétta átt og bjóða fleirri velkomna til okkur en áður var hægt.

Kynntu þér verðskrá okkar og sjáðu hvort það sé ekki eitthvað fyrir þig þar.

Netgiro_Logo_alt_300