Föstudags 5 – Fimm hlutir um boudoir myndatöku
Boudoir myndataka er eitthvað sem breytti því hvernig ég horfi á mig. Ég hélt alltaf að það þyrfti að vera ástæða fyrir því að fara í svona myndatöku. Eins og að gefa tilvonandi eiginmanni í gjöf, fitness módel fyrir mót, allavegana einhver stærri
Föstudags 5 – Fimm hlutir sem gera myndatökuna skemmtilegri
Myndataka getur verið skrítin athöfn, það eru ekki allir sem eru vanir því að fara fyrir framan ókunnugan aðila og brosa sínu fallegasta brosi fyrir myndavélina. Í dag ætlum við að fara yfir fimm hluti sem geta gert myndatökuna þína skemmtilegri og eftirminnilegri.
Föstudags 5 – Fimm hlutir sem þú getur gert til þess að gera góðar myndir enn betri
Photoshop er eins og flestir vita gríðarlega öflugt verkfæri og hægt er að laga þar flest. En það er hinsvegar oft ekki fullkomið og alltaf betra að geta gert vel í tökunni sjálfri. Hér eru fimm atriði sem geta gert myndirnar enn betri,
Mánudagsviðtalið – Thelma Berglind
Þessa vikuna kynnum við nýjan starfsmann CREO, hana Thelmu Berglindi, sem hefur tekið til starfa og mun annast Social Media hjá okkur eins og Instagram, Facebook ofl. Við ætlum ekki að lengja þetta neitt frekar og gefum Thelmu sjálfri orðið.
Föstudags 5 – Fimm hlutir sem einfalda barnamyndatökur
Við elskum að fá litla orkubolta í stúdíóið til okkar en líklega kannast allir við það að þessi litlu grey geta auðveldlega orðið þreytt og pirruð þegar þau eru sett í aðstæður sem þau skilja ekki alveg. Hér eru fimm hlutir sem þú
Hvað eru megapixlar og hvað þýðir það fyrir gæði mynda?
Við fáum oft ýmsar tæknilegar spurningar og ákváðum að skella bara í nokkrar færslur hér á blogginu hjá okkur til að útskýra ýmis tæknileg atriði sem fólk pælir í. Í dag eru það megapixlar sem við tökum fyrir. Hvað eru þessir megapixlar?