Við erum að leita að vinum

Okkur langar að styðja við bakið á öðrum fyrirtækjum hér á Akranesi og langar því að bjóða einyrkjum og fyrirtækjum á Akranesi í samstarf með okkur.
Við getum boðið upp á margvíslega ljósmyndunarþjónustu, afsláttarkerfi eða annars konar samvinnu til þeirra sem eru að reka fyrirtæki og einnig þeirra sem eru verktakar sjálfir (einstaklingar með VSK númer).

Við höfum fullbúið stúdíó til aflögu, getum komið á vettvang til að mynda fyrirtækið þitt og starfsmenn ásamt ýmsu öðru.

Ef þitt fyrirtæki hefur áhuga og hefur þjónustu / vöru á móti til okkar, endilega hafðu samband við okkur með því að senda póst beint á axel@creoljos.is með fyrirsögninni “Samstarf Akranes”.