Ástæða þess að við óskum eftir að það sé fyllt út formið er til að við getum veitt ykkur enn betri þjónustu.
Listinn inniheldur allar þær spurningar sem við þurfum svör við og við minnum á að það þarf að fylla út í alla reiti.