Brúðkaup banner

Brúðkaup

Við elskum brúðkaup og allt sem þeim viðkemur!

Við bjóðum upp á þrjá staðlaða pakka þegar kemur að brúðkaupum og ljósmyndun á þeim, ef þú hinsvegar finnur ekki eitthvað við þitt hæfi eða ert með aðrar þarfir en þeir pakkar uppfylla skaltu endilega hafa samband við okkur og við finnum gott verð í þinn pakka.

BARA ATHÖFN

Verð frá 65.000.- kr

Innifalið í þessum pakka er:

 • Einn ljósmyndari í 1-1&1/2 klst á staðnum
 • Athöfn ljósmynduð
 • Uppstilltar myndir með brúðhjónum
 • 25 unnar myndir að þínu vali úr athöfn og uppstilltum myndum

ATHÖFN OG VEISLA

Verð frá 120.000.- kr

Innifalið í þessum pakka er:

 • Einn ljósmyndari í allt að 4 klst á staðnum
 • Athöfnin er ljósmynduð
 • Uppstilltar myndir með brúðhjónum
 • 25 unnar myndir að þínu vali úr athöfn og uppstilltum myndum
 • Heimildarljósmyndun úr veislunni

ALLUR DAGURINN

Verð frá 160.000.- kr

Innifalið í þessum pakka:

 • Einn ljósmyndari í allt að 8 klst á staðnum
 • Heimildarljósmyndun af undirbúningnum
 • Athöfnin ljósmynduð
 • Uppstilltar myndir með brúðhjónum
 • 25 unnar myndir að þínu vali úr athöfn og uppstilltum myndum
 • Heimildarljósmyndun úr veislunni

Hvað er heimildarljósmyndun?

Heimildarljósmyndun merkir að þú færð nánast allar teknar myndir sem teknar eru.
Ekki missa af neinu meðan athygli þín er við annað, við erum augu þín og eyru meðan þú nýtur dagsins.

Öllum ljósmyndum er skilað í bæði prentvænni og netvænni útgáfu, í lit og svart hvítu.
Við getum komið myndunum til þín sem stafrænu niðurhali af lokuðu vefsvæði, skrifað á CD/DVD eða á USB minnislykil, allt eftir því hverjar þarfir þínar eru.

Uppgefin verð eru grunnverð og getur bæst við þau ferðakostnaður eða aðrar sérbreytingar svo sem auka ljósmyndari, fleirri staðsetningar ofl.

Hægt er að fá myndir í fallegri ljósmyndabók, verð frá 18.900.- kr.

Dæmi um myndir