CREO Stúdíó

Stúdíó myndatökur

Við erum með lítið og sætt, fullbúið stúdíó á Akranesi þar sem við tökum á móti einstaklingum sem og hópum eins og fjölskyldum til að mynda þau í faglegri lýsingu. Við leggjum mikla áherslu á að nýta rýmið vel og rétt þó það sé smátt. Enn sem komið hefur engin fengið innilokunarkennd í heimsókn hjá okkur.

Verðskrá

Einstaklingur

Verð frá 25.000.- kr

Innifalið er:

  • 30 mín í stúdíói hjá okkur
  • 10 unnar myndir digital

Par / Hjón

Verð frá 35.000.- kr

Innifalið er:

  • 30 mín í stúdíói hjá okkur
  • 15 unnar myndir digital

Hópar

Verð frá 45.000.- kr

Innifalið er:

  • 1 klst í stúdíó hjá okkur
  • 15 unnar myndir digital

Dæmi um myndir