Langisandur Akranes - Vetur

Úti myndatökur

Við búum á gríðarlega fallegu landi sem gerir öll portrait fallegri sem bakgrunnur. Það er alltaf jafn vinsælt að taka myndir úti við og gera þær enn stórfenglegri fyrir vikið.

Hvar sem þú býrð á landinu þá getum við komið og tekið af þér myndir. Það fer að vísu eftir því hvar þú ert staðsett(ur) hvernig verðskráin breytist með tilliti til ferðakostnaðar, en það er alltaf hægt að reikna fyrir þig gott verð.

Verðskráin hér að neðan miðast við Höfuðborgarsvæðið, Akranes og Borgarnes.

Verðskrá

Einstaklingur

Verð frá 35.000.- kr

Innifalið er:

  • 1 klst á staðsetningu
  • 10 unnar myndir digital

Par / Hjón

Verð frá 45.000.- kr

Innifalið er:

  • 1 klst á staðsetningu
  • 15 unnar myndir digital

Hópar

Verð frá 65.000.- kr

Innifalið er:

  • 1,5 klst á staðsetningu
  • 15 unnar myndir digital

Dæmi um myndir